Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Ekkert hik á því að gera það sem þarf til þess að treysta íslenska hagsmuni“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að allt verði gert til þess að tryggja hagsmuni Íslands. Ákvörðun Bandaríkjaforseta að setja tolla á þau lönd sem styðja ekki innlimun Bandaríkjanna á Grænlandi sé mikið áhyggjuefni. Tollastríð geti haft mikil áhrif á litlar þjóðir eins og Íslendinga.Utanríkisráðherra segir ákvörðun Bandaríkjaforseta um að setja tolla á þau lönd sem styðja Grænland mikið áhygjuefni. Allt verði gert til þess að tryggja hagsmuni Íslands. Hún telur ólíklegt að Evrópuríki dragi úr stuðningi sínum við Grænland.„Þessi þróun og þessar yfirlýsingar af hálfu Bandaríkjaforseta eru auðvitað bæði mikið áhyggjuefni en líka mikil vonbrigði, því að þessar þjóðir sem um ræðir eru helstu bandalagsþjóðir innan NATO og hafa átt í mjög sterkum og mikilvægum tengslum þvert
„Ekkert hik á því að gera það sem þarf til þess að treysta íslenska hagsmuni“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta