Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Matar­verðbólgan stafar núna „aðal­lega af inn­lendum þáttum“

Verðbólga í matvælum og drykkjarvörum stafar núna að stórum hluta af innlendum þáttum, sem meðal annars skýrir miklar verðhækkanir á landbúnaðarafurðum, á meðan við erum að sjá innfluttar vörur hækka almennt lítið í verði, að sögn forstjóra stærsta smásölufyrirtækis landsins.
Matar­verðbólgan stafar núna „aðal­lega af inn­lendum þáttum“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta