Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Haldið upp á 80 ára af­mæli Hvera­gerðis allt af­mælis­árið

Það verður mikið um að vera í Hveragerði á nýju ári því bæjarfélagið fagnar 80 ára afmæli sínu með fjölbreyttum afmælisviðburðum. Einn af hápunktum afmælisins verður heimsókn forseta Íslands í lok apríl.
Haldið upp á 80 ára af­mæli Hvera­gerðis allt af­mælis­árið

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta