Kourtney Kardashian hefur nú greint frá því að hún hafi ekki drukkið áfengi í þrjú ár – ákvörðun sem kom mörgum á óvart, ekki síst í ljósi þess hve lífstíll fjölskyldunnar hefur lengi verið tengdur partýum og glamúr. Hún deildi þessu á Instagram Stories þegar hún var að fagna nýrri vöru sem systir hennar, Khloé […] Greinin Aðdáendur Kourtney Kardashian misstu andlitið þegar hún steig fram og opnaði sig birtist fyrst á Nútíminn.