Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gengið lengra og lengra í yfirlýsingum sínum um að taka yfir Grænland, sjálfstjórnarsvæði innan danska konungdæmisins, en margir velta fyrir sér hvers vegna hann vill yfirtaka það þegar Bandaríkin hafa nú þegar víðtækan aðgang að eyjunni á norðurslóðum. Hvað segir í varnarsamningi Danmerkur og Bandaríkjanna um Grænland? Hvað er Danmörk að gera til að efla...