Hundaeigandi á Akranesi hefur kært þá ákvörðun sveitarfélagsins að svipta hann leyfi til að halda hunda til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Var banninu komið á í kjölfar þess að fjórir hundar eigandans réðust á annan hund með þeim afleiðingum að einstaklingur sem var með þann hund í bandi var bitinn. Hafði eigandinn þó aldrei verið Lesa meira