Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

10% tollar á Danmörku og fleiri Evrópuríki vegna Grænlands

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti fyrir skömmu um tolla á allar vörur sem fluttar eru til Bandaríkjanna frá Evrópuþjóðum eins og Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Frakklandi, Þýskalandi, Hollandi og Finnlandi. Tollarnir taka gildi þann 1. febrúar. Þeir hækka upp í 25 prósent 1. júní og verða í gildi þar til gengið hefur verið frá kaupum Bandaríkjanna á Grænlandi.Trump sagði þetta á samfélagsmiðli sínum Truth Social. Hann sagði tíma til kominn að Danmörk gefi til baka. „Heimsfriður er í húfi! Kína og Rússland vilja Grænland og það er ekkert sem Danmörk getur gert í því.“Tollarnir beinast gegn þjóðum sem hafa lýst yfir stuðningi við málstað Grænlands en Ísland er ekki á listanum. Trump sagð að fulltrúar þessara þjóða hafi ferðast til Grænlands í óþekktum tilgangi og þau séu að spila mjög hæt
10% tollar á Danmörku og fleiri Evrópuríki vegna Grænlands

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta