Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Eru ekki að reyna að vera leyndarmál

Systkinin Breki Hrafn og Sindri Snær eru söngvarar hljómsveitarinnar Emmu sem gaf út fyrstu plötuna sína, Halidome, í sumar. Hljómsveitin var stofnuð skömmu fyrir Músíktilraunir 2023 og hefur síðan verið iðin við að spila.Halidome by EmmaÞeim systkinum finnst platan hafa fengið góðar viðtökur og hafa bara heyrt góða hluti frá þeim sem hafa hlustað. Þar sem þetta er fyrsta útgáfa þeirra vildu þau gefa tónlistina út þótt það væri ekki endilega með „réttum“ hætti. Þau vildu geta beint fólki að tónlistinni eftir tónleika og fannst það halda aftur af þeim að fólk hefði ekkert að hlusta á. „Okkur langaði að koma þessu frá okkur og út í heiminn og þá svona fyrst verður þetta í alvöru til,“ segir Sindri. Þótt þau njóti ekki heimsfrægðar fái þau mjög einlæga athygli. „Þessi tónlist skiptir mig svo
Eru ekki að reyna að vera leyndarmál

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta