Arnar Þór Jónsson, lögmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segir að viðræður hans við Miðflokkinn hafi runnið út í sandinn í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga – þrátt fyrir að samtölin við Sigmund Davíð Gunnlaugsson hafi í upphafi verið jákvæð og lofað góðu. Arnar ræddi málið í viðtali í Bjórkastinu hjá Brotkast, þar sem hann var spurður beint hvort […] Greinin Arnar Þór um Miðflokkinn: „Ég fékk bara alveg hnífasettið í bakið frá þeim – og þar með var það búið“ birtist fyrst á Nútíminn.