Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Brottvísanir Sýrlendinga frá Þýskalandi til umræðu þegar Sýrlandsforseti kemur í opinbera heimsókn

Forseti Sýrlands er væntanlegur til Berlínar til viðræðna við kanslara Þýskalands á þriðjudag. Búast má við að áhersla verði á brottvísanir Sýrlendinga frá Þýskalandi. FYRSTA HEIMSÓKN NÝS FORSETA TIL ÞÝSKALANDS Ríkisstjórn Þýskalands hefur lagt ríka áherslu á að senda sem flesta sýrlenska ríkisborgara aftur heim til Sýrlands eftir að Bashar al-Assad var steypt af stóli 2024. Þetta er talið verða á meðal helstu umræðuefna á fundum Ahmeds al-Sharaa, forseta Sýrlands, með fulltrúum þýskra stjórnvalda í Berlín í næstu viku.Þetta verður fyrsta heimsókn Sharaa til Þýskalands en hann hefur farið víða frá því hann tók við. Fjölda alþjóðlegra refsiaðgerða hefur einnig verið aflétt af Sýrlandi.Ríflega milljón Sýrlendinga hefur leitað skjóls í Þýskalandi á síðasta áratug. Merz tilkynnti í nóvember
Brottvísanir Sýrlendinga frá Þýskalandi til umræðu þegar Sýrlandsforseti kemur í opinbera heimsókn

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta