Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Íslendingar verða að taka afstöðu

Stóru ríkin, Bandaríkin, Rússland og Kína, enduðu árið 2025 og hófu nýtt ár með sprengjuárásum eða yfirlýsingum um algjöra yfirtöku á næstu nágrannaríkjum sínum. Bandaríkin gerðu loftárásir á hryðjuverkamenn í Nígeríu og innrás í Venesúela. Rússland hélt áfram innrásinni í Úkraínu. Kína boðaði yfirtöku á Taívan og Bandaríkin og Rússland héldu uppteknum hætti og boðuðu allherjaryfirráð yfir nágrannaríkjum sínum. Bandaríkin telja að...
Íslendingar verða að taka afstöðu

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta