Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Um tíu prósent af því sem var í upphafi

Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir ómögulegt að segja til um hve lengi goshrinan á Reykjanesskaga muni standa yfir. Líklegast sé von á einu gosi í viðbót en svo sé spurning um framhaldið.
Um tíu prósent af því sem var í upphafi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta