Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ósammála umboðsmanni Alþingis um málsmeðferðartíma

Atvinnuvegaráðherra segir ekki tilefni til að bregðast við áliti umboðsmanns Alþingis, sem komst að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi ráðherra málaflokksins hefði ekki fylgt lögum við afgreiðslu á umsókn Hvals hf. um hvalveiðileyfi.Umboðsmaður Alþingis telur að meðferð matvælaráðuneytisins á umsókn um leyfi til hvalveiða árið 2024 hafi ekki verið í samræmi við stjórnsýslulög. Málsmeðferðartími hafi verið of langur og ákvörðun Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra, að takmarka leyfið við eitt ár íþyngjandi.„Við því var brugðist í tíð síðasta ráðherra sem gaf úr lengra leyfi,“ segir Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra. „Það er líka verið að tala um málsmeðferðartímann og ráðuneytið er á þeirri skoðun að hann hafi verið eðlilegur.“Unnið er að frumvarpi til laga um
Ósammála umboðsmanni Alþingis um málsmeðferðartíma

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta