Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

1200 íbúðir í nýju hverfi í Mosfellsbæ

Við Blikastaði eru núna opin og græn svæði en það lítur út fyrir að það breytist - því þar á að rísa nýtt hverfi. Brjóta á um 35 hektara land og reisa 1200 íbúðir, bæði sérbýli og fjölbýli.„Við erum að tala um að fyrsti áfanginn byggist kannski upp á sjö árum þannig að við erum að tala um mörg ár og áratugi,“ segir Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ.Fyrsta skrefið er að auglýsa deiliskipulagstillögu og breytingu á aðalskipulagi. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti að gera það í vikunni.Þessi uppbygging hefur verið lengi í undirbúningi og árið 2022 var gert samkomulag við landeigendur.Íbúum í Mosfellsbæ fjölgar um þrjú þúsund með fyrsta áfanga hverfisins og um níu þúsund með hverfinu í heild.Ræður sveitarfélagið við þessa fjölgun, með tilliti til leikskóla og skóla?„Við munum þu
1200 íbúðir í nýju hverfi í Mosfellsbæ

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta