Ársverðbólga í Rússlandi dróst verulega saman árið 2025, samkvæmt gögnum frá hagstofu ríkisins sem birt voru í dag, en það virðist sem aðgerðir seðlabankans til að hemja verðhækkanir hafi borið árangur. Seðlabanki Rússlands hélt stýrivöxtum nálægt 20 prósentum í næstum tvö ár þar sem mikil hernaðarútgjöld, sem í upphafi gáfu rússneska hagkerfinu byr undir báða vængi, ýttu einnig undir gríðarlega...