Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sölvi var vöggustofubarn – „Þessi óöryggistilfinning hefur fylgt mér í gegnum lífið“

Sölvi Breiðfjörð söluráðgjafi er einn hinna svonefndu Vöggustofubarna, barna sem dvöldu á vöggustofum í Reykjavík vegna bágra heimilisaðstæðna á seinni hluta síðustu aldar. Nýlega kynnti rannsóknarnefnd Reykjavíkurborgar niðurstöður um starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins á árunum 1974 til 1979. Í niðurstöðum kemur fram að ekki hafi verið hægt að fullyrða að börn hafi sætt illri meðferð í Lesa meira
Sölvi var vöggustofubarn – „Þessi óöryggistilfinning hefur fylgt mér í gegnum lífið“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta