Kanada og Kína styrkja tengslin og lækka tolla sem löndin hafa lagt á hvort annað. Þetta kemur fram í frétt BBC sem greinir frá því að Kína muni lækka tolla á kanadíska canola-olíu úr 85% niður í 15% fyrir 1. mars og að Kanada hafi samþykkt að flokka innfluttar bifreiðar frá Kína í hagkvæmasta tollflokk, Lesa meira