Það er fátt jafn gefandi og að elda góðan og heilsusamlegan mat frá grunni, segir Björn Skúlason, heilsukokkur, frumkvöðull og eiginmaður forseta Íslands í nýjasta heilsublaði Nettó. Að elda góðan mat gefur okkur ekki bara betri næringu, heldur líka ró, sköpunargleði og tilfinninguna fyrir því að við séum að gera eitthvað gott fyrir okkur sjálf Lesa meira