Landsrétt og Héraðsdóm Reykjavíkur greinir algjörlega á um hvort Helgi Bjartur Þorvarðarson eigi að sitja í fangelsi eða ganga laus þar til dómur í máli hans fellur. Fyrr í vikunni felldi Landsréttur úr gildi úrskurð héraðsdóms sem hafnaði kröfu Héraðssaksóknara um gæsluvarðhald yfir Helga, sem hefur verið ákærður fyrir húsbrot, nauðgun og kynferðisbrot gegn barni, Lesa meira