Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Landsréttur segir menn sem séu sterklega grunaðir um kynferðisbrot gegn börnum ekki eiga að ganga lausir

Landsréttur hefur birt gæsluvarðhaldsúrskurð sinn yfir Helga Bjarti Þorvarðssyni. Dómurinn sneri í vikunni úrskurði Héraðsdóms Reykjaness sem hafnaði kröfu um gæsluvarðhald yfir honum.Héraðssaksóknari kærði þann úrskurð til Landsréttar og í úrskurðinum kemur fram að Karl Ingi Vilbergsson, varahéraðssaksóknari, hafi farið fram á gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti um leið og hann fékk rannsóknargögn málsins frá lögreglu. Sama dag var gefin út ákæra á hendur Helga.Í úrskurði héraðsdóms eru meint brot Helga Bjarts rakin. Hann er ákærður fyrir að hafa ruðst inn á heimili drengsins í heimildarleysi og farið inn í svefnherbergi hans, lagst upp í rúm hjá honum og brotið á honum kynferðislega. Saksóknari telur Helga Bjart hafa í krafti yfirburða sinna brotið á drengnum og notfært sér að hann hafi ekki
Landsréttur segir menn sem séu sterklega grunaðir um kynferðisbrot gegn börnum ekki eiga að ganga lausir

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta