Um fátt hefur verið fjallað meira í fréttum undanfarna daga og vikur, sérstaklega hér á norðurhveli jarðar, en sífelldar yfirlýsingar og hótanir Bandaríkjastjórnar um að ætlunin sé að innlima Grænland í Bandaríkin með góðu eða illu. Í nokkurri umferð á samfélagsmiðlum eru skrif bandarísks álitsgjafa sem rökstuður með ítarlegum hætti að láti land hans verða Lesa meira