Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
„Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
16. janúar 2026 kl. 14:30
mbl.is/frettir/innlent/2026/01/16/stundum_hef_eg_thurft_ad_minna_mig_a_aedruleysid
Erla Björg Gunnarsdóttir, sem sagði upp starfi sínu sem ritstjóri fréttastofu Sýnar í morgun, segist hafa hugsað vandlega um þá ákvörðun að segja starfinu lausu. Hún hafi að endingu komist að þeirri niðurstöðu að best væri að kveðja.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta