Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Öll kvíðasárin mín átti að heila með þessari sjónvarpsseríu“

Á nýársdag hófu nýir íslenskir sjónvarpsþættir göngu sína á RÚV. Trine Dyrholm fer með aðalhlutverk í þáttunum Danska konan, handritið skrifa þeir Benedikt Erlingsson og Ólafur Egilsson, en Benedikt leikstýrir. Í þáttunum kynnumst við danskri konu sem hefur sest að í Reykjavík. Hún býr í blokk og á sér merkilega fortíð sem litar nánast alla hennar hegðun. Ditte Jensen uppgötvar að nýju nágrannarnir í Hlíðahverfinu eru ekki fullkomnir og hana langar að hjálpa þeim, en gengur afar langt í viðleitni sinni til að bjarga samferðafólkinu. Lóa Björk Björnsdóttir ræddi við Benedikt Erlingsson í Lestinni um dönsku konuna, aðdragandann, ferlið og viðtökurnar. Þrír þættir hafa verið sýndir og eru aðgengilegir hér í spilara RÚV en fjórði þáttur er á dagskrá á sunnudag klukkan 21:25.„Ég vil meina að þa
„Öll kvíðasárin mín átti að heila með þessari sjónvarpsseríu“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta