„Það er alrangt sem bæði forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa ítrekað haldið fram, að halli hafi verið á fjárlögum síðustu tíu árin. Þetta fólk verður að fara að segja satt,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í samtali við Morgunblaðið.