Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Vonast til að uppfylla reglur um velferð svína frá árinu 2014 árið 2028

Grísir eru halaklipptir á öllum gyltubúum á landinu. Halaklippingar á grísum eru ólöglegar nema brýn nauðsyn beri til.Allir svínaræktendur hafa fengið undanþágu Matvælastofnunar til að framkvæma halaklippingar á svínum. Þetta kemur fram í skýrslu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um aðbúnað og velferð svína.Í sömu skýrslu kemur fram að ef halar eru ekki klipptir sem fyrirbyggjandi aðgerð, glími svínabú við alvarlegan vanda tengdan halabiti. Það sé útbreitt vandamál í svínarækt á Íslandi. Halabit, ef það á sér stað, hafi alvarlegri afleiðingar fyrir velferð dýranna en sjálf halaklippingin.Það er margar ástæður fyrir halabiti, meðal annars skortur á plássi fyrir hvert dýr, slæm loftgæði, léleg birta og mikill hávaði.Matvælastofnun vill fækka halaklippingum á Íslandi, meðal annar
Vonast til að uppfylla reglur um velferð svína frá árinu 2014 árið 2028

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta