Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Meirihluti Bandaríkjamanna vill ekki að Bandaríkin taki yfir Grænland

Meirihluti Bandaríkjamanna segist andvígur hugmyndum Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að eignast Grænland. Þetta kemur fram í nýrri könnun CNN.Um 25 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni sögðust styðja hugmyndir Trumps um að kaupa eða taka yfir Grænland á meðan 75 prósent sögðust á móti. Af þeim 75 sögðust 52 prósent mjög á móti.Önnur könnun Reuters og Ipsos sýndi lægri tölu, en þar kom fram að aðeins 17 prósent Bandaríkjamanna studdu hugmynd Trumps. HELMINGUR REPÚBLIKANA Á MÓTI HUGMYNDINNI Þau sem sögðust kjósa flokk Bandaríkjaforseta, Repúblikanaflokkinn, skiptust í tvær fylkingar; helmingur með, helmingur á móti. Meðal kjósenda Demókrataflokksins voru 94 prósent á móti.Donald Trump hefur ítrekað lýst því yfir að hann telji nauðsynlegt fyrir þjóðaröryggi Bandaríkjanna að eignast Græ
Meirihluti Bandaríkjamanna vill ekki að Bandaríkin taki yfir Grænland

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta