Nefnd sem var skipuð til að rnefndar sem rannsakaði starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins á árunum 1974-1979 kynnti skýrslu sína í dag.Fyrir rúmum tveimur árum kom út skýrsla þar sem litið var til um það bil aldarfjórðungs þar á undan. Ólíkt fyrri skýrslu þá er niðurstaða nefndarinnar nú að ekki sé hægt að slá því föstu að börn sem dvöldu á vöggustofunni hafi sætt illri meðferð.Steinar Immanuel Sörensson og Árni H. Kristjánsson eru báðir í hópi þeirra sem voru á vöggustofunni á barnsaldri.Steinar segir þetta mjög sérstakt að hægt væri að komast að þessari niðurstöðu og finnst þetta hálfgerður hvítþvottur.„Þetta hefur bara haft áhrif á allt mitt líf, þunglyndi, kvíði og alls konar erfiðleikar sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðina,“ segir Steinar. SEGIR AÐ ÞETTA HAFI EKKI BARA