Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Machado segist hafa fært Trump friðarverðlaun sín

Maria Corina Machado, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, segist hafa gefið Donald Trump Bandaríkjaforseta friðarverðlaun Nóbels, sem hún hlaut í lok síðasta árs. Machado hafði þegar sagst vilja gefa Trump verðlaunin á fundi þeirra í dag og sagði það viðurkenningu á skuldbindingu hans fyrir frelsi Venesúela.Hún tók ekki sérstaklega fram hvort forsetinn hefði þegið verðlaunin. Trump hefur þó sagt áður að það væri honum mikill heiður að taka á móti verðlaununum frá Machado. Nóbelsnefndin í Osló hefur aftur á móti sagt að það samræmist ekki reglum þeirra. Trump var sjálfur tilnefndur til verðlaunanna.Machado yfirgaf Venesúela í desember á laun eftir að hafa verið í felum frá hausti 2024. Þá lagði hún upp í langa hættuför til Noregs með fulltingi Bandaríkjamanna. Hún tileinkaði Trump og
Machado segist hafa fært Trump friðarverðlaun sín

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta