Vignir Vatnar Stefánsson, yngsti og nýjasti stórmeistari Íslands í skák, opnar sig af mikilli einlægni í nýju viðtali með Frosta Logasyni þar sem hann ræðir um lífshættulegt þunglyndi, sjálfsvígstilraun og tilganginn sem hann segir hafa bjargað lífi sínu. Vignir er aðeins 22 ára gamall en hefur þegar náð þeim árangri í skák að teljast meðal […] Greinin Glímdi við lífshættulegt þunglyndi: „Maður á ekki að skammast sín“ birtist fyrst á Nútíminn.