Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Hyggst halda áfram að fylgja eftir uppbyggingu hjúkrunarheimila

Nýtt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ var formlega opnað í dag. Fyrrum félags- og húsnæðismálaráðherra klippti á borðann og segist ætla að halda áfram að fylgja eftir uppbyggingu hjúkrunarheimila, þrátt fyrir að sitja í öðru ráðuneyti. 80 RÝMI Á FJÓRUM HÆÐUM Hjúkrunarheimilið stendur við Krossmóa og er á fjórum hæðum með átta heimiliseiningum. Áttatíu rými skapast við þessa viðbót, þar af 50 fyrir nýja heimilismenn. Um 60 eru þegar fluttir inn og er gert ráð fyrir að rýmin verði fullnýtt fyrir lok mánaðar. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir ánægjulegt að húsið sé komið í notkun.„Þetta hefur bara gengið vel hjá okkur. Okkur vantaði nýtt hjúkrunarheimili á Suðurnesin en auðvitað er þetta hjúkrunarheimili, eins og öll, fyrir alla landsmenn. Þannig þetta er ekki bara f
Hyggst halda áfram að fylgja eftir uppbyggingu hjúkrunarheimila

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta