Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum
15. janúar 2026 kl. 21:06
visir.is/g/20262829350d/leik-lokid-armann-valur-93-77-frabaer-sigur-armanns-a-lanlausum-valsmonnum
Botnlið Ármanns vann ríkjandi bikarmeistara Vals með fantagóðri frammistöðu í Laugardalshöllinni í kvöld. Valsliðið var ekki heilt en Ármann nýtti það til góðra verka ásamt því að Valsmenn náðu engum takti. Lokatölur 93-77 og Ármenningar kampakátir.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta