Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sefþvari fannst í Noregi

Hann var allframandi í útliti, fuglinn sem Vinjar Vedde fann helfrosinn og dauðan á vinnustað sínum í Langevåg á Suðurmæri í norska fylkinu Mæri og Raumsdal á mánudaginn. Reyndist þar kominn sefþvari, Botaurus stellaris, sem sjaldgæft er að sjáist til svo norðarlega.
Sefþvari fannst í Noregi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta