Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Vond niðurstaða ef bræðslan í Eyjum notar olíu frekar en nýju sæstrengina

Úrbætur í flutningskerfi raforku geta hækkað flutningsgjöld til fiskimjölsverksmiðja og gert mengandi olíu ódýrari orkukost. Engir verðflokkar eru til hjá Landsneti fyrir millistóra notendur eða þá sem annars brenna mikilli olíu. HITAVEITAN, HERJÓLFUR OG BRÆÐSLAN ÞURFA AÐ BORGA MEIRA Landsnet lagði tvo nýja sæstrengi til Vestmannaeyja og fá Eyjar nú forgangsorku. Það þýðir að sumir fá ekki lengur afslátt vegna skerðanlegs flutnings og þurfa að borga meira. Þetta á við um hitaveituna, rafmagnshleðsluna fyrir Herjólf og bræðsluna.Herjólfur tilkynnti að hann myndi hætta að hlaða í Eyjum vegna kostnaðaraukans og sigla frá Eyjum á olíu. Í Landeyjahöfn er hins vegar enn skerðanleg orka með afslætti af flutningi.Bæjarstjóri Vestmannaeyja tilkynnti svo á facebook í gær að í framhaldi af samtali
Vond niðurstaða ef bræðslan í Eyjum notar olíu frekar en nýju sæstrengina

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta