Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, gagnrýnir ummæli sem Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, lét falla í pontu Alþingis í dag í tengslum við Billy Long. Snorri hvatti til þess að hagsmunagæsla Íslands einkenndist af yfirvegun og stillingu en ekki af „uppgerðarviðkvæmni og hugmyndafræðilegum ofsa“.