Maður hefur verið handtekinn á Tenerife vegna innbrots á heimili fjölskyldu í Los Christanos í nóvember. Canarian Weekly greinir frá. Maðurinn braust inn í íbúð á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi á meðan fjölskyldan var heima, par og tvær ungar dætur þeirra. Hann komst inn í íbúðina með því að klifra niður af þaki hússins með Lesa meira