Spjallið með Frosta Logasyni Skákmaðurinn Vignir Vatnar Stefánsson er 22 ára og er bæði yngsti og nýjasti stórmeistari landsins. Hann hefur verið sigursæll á helstu mótum og unnið Íslandsmeistaratitla í flestum skákformum. En líf Vignis hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Hann var sjö ára gamall þegar hann missti bróður sinn og sjálfur reyndi […] Greinin Spjallið með Frosta Logasyni | Glímdi við lífshættulegt þunglyndi áður en hann fann tilgang sinn birtist fyrst á Nútíminn.