Forstjóri Deloitte á Íslandi, Þorsteinn Pétur Guðjónsson, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot. Frá þessu greinir Vísir. Þorsteini er gefið að sök að hafa veist að ungri konu á Hótel Rangá í maí árið 2023. Samkvæmt heimildum Vísis reyndi Þorsteinn að kyssa konuna gegn hennar vilja og káfa á kynfærum hennar innanklæða. Hafi hann ekki látið Lesa meira