Neytendur geta sparað sér umtalsverða fjármuni með því að kynna sér verð í áfengisverslunum á Íslandi áður en verslað er. Dæmi eru um að talsverður verðmunur sé á ÁTVR og ýmsum netverslunum. Þetta sýnir könnun Morgunblaðsins á verði í sex verslunum hér á landi.