Þórður Magnússon bendir á í færslu á samfélagsmiðlum að víða hér á landi hafi fyrirtæki og aðrir einkaaðilar tekið upp þá háttsemi að leggja svokallaðar sektir á fólk, þrátt fyrir að slíkt sé að hans mati greinilega óheimilt samkvæmt íslenskum lögum. Hann segir Áramótaskaupið hafa varpað ljósi á þessa þróun og telur tilefni til að […] Greinin Einkaaðilar hafa enga heimild til að leggja sektir á fólk – Hvetur fólk til að láta reyna á lögmæti sekta birtist fyrst á Nútíminn.