Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, varar við því að innri átök innan NATO um Grænland gætu leitt til hörmunga fyrir hinn vestræna heim. Tusk sagði á blaðamannafundi í dag að Pólverjar ætli ekki að senda hermenn til Grænlands líkt og nokkur Evrópuríki, þar á meðal Frakklandi og Þýskalandi, hafa þegar gert. Þá bætti hann við að Lesa meira