Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fjórir skattsvikarar fá háar sektir en sleppa við atvinnurekstrarbann

Hæstiréttur Íslands hefur synjað Lútheri Ólasyni um áfrýjunarleyfi vegna dóms sem féll gegn honum í Landsrétti undir lok síðasta árs. Þar hlaut Lúther dæmdur í skilorðsbundið fangelsi og greiðslu hárrar sektar fyrir meiriháttar skattalagabrot í rekstri byggingafélaga ásamt þremur samverkamönnum sínum, þeim Hermanni Ragnarssyni, Armando Luis Rodriguez og Theódór Heiðari Þorleifssyni. Sluppu við atvinnurekstrarbann Athygli Lesa meira
Fjórir skattsvikarar fá háar sektir en sleppa við atvinnurekstrarbann

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta