Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Tíu Bretum bannað að stíga fæti á Frakkland

Frönsk yfirvöld hafa bannað tíu breskum hægriöfgaaðgerðasinnum að stíga fæti á franska grund eftir þátttöku þeirra í ítrekuðum aðgerðum sem fólust í að stöðva flóttamannabáta á leið yfir Ermarsund frá Frakklandi til Bretlands.
Tíu Bretum bannað að stíga fæti á Frakkland

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta