Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sólarhringsvöktun ætlað að efla netöryggi

Fylgst verður með rauntímagögnum úr íslenska netumdæminu allan sólarhringinn í fyrirhugaðri vaktstöð sem er í burðarliðnum hjá netöryggissveit stjórnvalda, CERT-IS. Sveitin sinnir almennri vöktun yfir daginn. Magni Sigurðsson, forstöðumaður CERT-IS, segir mikla framför fólgna í sólarhringsvöktun.„Við erum með almenna vöktun og sinnum öllum tilkynningum sem við fáum en við erum ekki með sólarhringsvöktun eins og þekkist meðal annars á Norðurlöndunum og mörgum Evrópulöndum.“Vaktstöðin er liður í að efla netöryggi og verður samfjármögnuð af Evrópusambandinu í gegnum styrkjaáætlun sem kallast Digital Europe. Markmiðið er að veita skjót viðbrögð og draga úr tjóni af völdum atvikum er varða netöryggi eða jafnvel koma í veg fyrir þau.„Sérfræðingar okkar geta fylgst með allan sólarhringinn og grip
Sólarhringsvöktun ætlað að efla netöryggi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta