Þann 7. janúar var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir manni sem ákærður var fyrir brot í nánu sambandi gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni, með því að hafa á þáverandi heimili þeirra á endurtekinn og alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð hennar. Ákært var vegna tveggja árása og átti önnur sér stað laugardaginn 18. Lesa meira