Harmageddon Þjóðskrá greinir frá því að fjölgun erlendra ríkisborgara hafi verið umtalsvert meiri en fjölgun íslenskra ríkisborgara á árinu sem var að líða, eins og hún hefur verið undanfarin ár. En þar sem fjölgunin var ekki mikil á milli mánaða í desember og janúar vill Vísir meina að íslenskum ríkisborgurum sé að fjölga miklu hraðar. […] Greinin Harmageddon | Frjálsleg túlkun frjálslyndra nær nýjum hæðum birtist fyrst á Nútíminn.