Á þessu ári leggur Miðstöð íslenskra bókmennta áherslu á íslenskar barna- og ungmennabækur í erlendu kynningarstarfi. Markmiðið er að vekja athygli á höfundum sem skrifa fyrir börn og ungmenni, kynna höfundaverk þeirra fyrir erlendum útgefendum og auka útbreiðslu verkanna erlendis. Nýtt kynningarrit um íslenska barna- og ungmennabókahöfunda Þátttaka í barnabókamessunni í Bologna Aukinn stuðningur við Lesa meira