„Vopnahléið er þegar allt kemur til alls bara fyrirsögn í dagblaði,“ segir Nadine Abu Arafeh mannréttindalögfræðingur frá Palestínu. Hún starfar í Jerúsalem sem lögfræðingur Palestínumanna í haldi í Ísrael. Heimildin ræddi við Nadine um stöðu fangaðra Palestínumanna í kjölfar vopnahlés en samningur Ísrael og Hamas kvað á um að sleppa ætti 1.700 Palestínumönnum úr haldi og öllum gíslum Hamas. „Vopnahlé...