Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar
14. janúar 2026 kl. 09:46
visir.is/g/20262828723d/kinverjar-med-langmesta-vidskiptaafgang-sogunnar
Yfirvöld í Kína opinberuðu í gær að viðskiptaafgangur ríkisins í fyrra var um 150 billjónir króna. Það er langmesti skráði viðskiptaafgangur sögunnar, jafnvel þó tillit sé tekið til verðbólgu, og um tuttugu prósenta aukning frá árinu 2020.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta