Frakkar munu opna sendiráðsskrifstofu í Nuuk í Grænlandi í næsta mánuði og segir Jean-Noël Barrot, utanríkisráðherra Frakklands, að sú ákvörðun sé pólitískt tákn en Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað heitið því að Bandaríkin þurfi að eignast Grænland með einum eða öðrum hætti.