Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Frakkar opna sendiráðsskrifstofu í Nuuk

Frakkar munu opna sendiráðsskrifstofu í Nuuk í Grænlandi í næsta mánuði og segir Jean-Noël Barrot, utanríkisráðherra Frakklands, að sú ákvörðun sé pólitískt tákn en Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað heitið því að Bandaríkin þurfi að eignast Grænland með einum eða öðrum hætti.
Frakkar opna sendiráðsskrifstofu í Nuuk

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta