Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heitið „mjög hörðum aðgerðum“ ef yfirvöld í Íran hefja aftökur á mótmælendum sem handteknir hafa verið undanfarna daga. „Ef þeir byrja að hengja fólk þá munið þið sjá ýmislegt gerast,“ sagði Trump í gærkvöldi. Ummælin féllu í kjölfar frétta af yfirvofandi aftöku á hinum 26 ára Erfan Soltani sem handtekinn var Lesa meira